Wednesday, January 6, 2016

30/12 2015

Það kom að því að örvæntingafulla húsmóðirin okkar fann sig knúna til að hringja sjálfa sig inn veika í vinnuna þennan dag.

Þetta er ekki eitthvað sem ég stunda svo þegar það gerist þá er maður í alvörunni veikur:/ Orkan alveg í núlli....

No comments: