Monday, January 25, 2016

afmæli

Þar sem Óli minn varð 14 ára á dögunum ákvað ég að bjóða fjölskyldunni í kaffi næstu helgi.

Mín innri húsmóðir hefur lifnað við og mig langar til að lappa aðeins upp á heimilið fyrir boðið. Til dæmis setja myndir af fjölskyldunni inn í þennan myndaramma sem hefur bara verið með myndunum sem fylgdu með af því að þær eru flottar....


Svo langar mig til að kaupa plöntur og gera eitthvað meira nice fyrir heimilið:)

1 comment:

Tinnsi said...

Like á þetta. Til hamingju með drenginn. Afmælið hans Óla minnir mig alltaf á hvað ég er búin að eiga lengi heima í Ameríku. Ég keypti 5 plöntur í IKEA þegar við fluttum hingað í haust og það munar ekkert smá miklu. Gott fyrir augað og andann og loftið.