Sunday, March 27, 2016

There. I've said it.

Sumar ákvarðanir eru góðar ákvarðanir.

Maður veit það af því að þegar maður hefur hrint þeim í framkvæmd sefur maður eins og steinn. Maður þarf heldur ekki lengur koffínlaust kaffi. Þetta er minn mælikvarði á góða ákvörðun.

Ég sagði sem sagt upp í vinnunni.

1 comment:

Tinnsi said...

Til hamingju með það Svava mín. En spennandi. Ég er spennt að heyra framhaldið. Mamma er hérna hjá mér og hún styður þetta.