Saturday, September 13, 2008

Airwaves 2008

I'm going to Airwaves baby!!!!

Sérstakar þakkir til Önnu Láru fyrir að láta undan þrýstingi og jánkast mér. Mér sem fer á þessa hátíð hot mama style. Sem í mínu tilfelli þýðir að ég get ekki verið úti lengur en til ... hva? 23:00.

Í mesta lagi.

Það er nú manneskja að nærast á manni og þá getur maður að sjálfsögðu ekki verið djammandi eins og ég veit ekki hvað:/ En sé allaveganna nokkur bönd..

No comments: