Tuesday, September 9, 2008

Jæja..

Er með smá móral yfir að hafa ekki komið með almennilegar myndir úr skírninni en það voru jú teknar margar myndirnar á þessum yndislega sólríka degi.. Ég er með sérstakan móral yfir að það sást aðeins í hálft andlitið á Emilíu Sól Svansdóttur í síðustu myndafærslu þar sem voru tvær myndir úr skírninni svo ég ætla hér með að bæta úr því:














Hérna er ágætis hópmynd sem var tekin beint eftir skírnina. Hér eru samankomin foreldrar mínir, foreldrar Svans míns og börnin okkar:) Þessi mynd var tekin af Benna hennar Beggu en...














Þessi var tekin af Svavari frænda.

Ok, djók. Sumir voru grettnir á þessari mynd, set eina í viðbót

















Ást og kærleikur

No comments: