
Sem sannri félagshyggjumanneskju er mér óglatt. Hvað vekur upp ógleði mína?
Bankamenn. Var að lesa e-a grein þar sem Lárus Welding, forstjóri Glitnis, er kallaður 300 milljóna maðurinn. Af hverju? Af því hann fékk borgaða 300 MILLJÓNIR bara fyrir það eitt að hefja störf hjá Glitni fyrir um ári síðan.
Mér er óglatt. Mér er óglatt af bilinu milli ríkra og fátækra og hvað gjáin þarna á milli er stór. Ég gæti ælt. Því það er alltaf fátæka fólkið sem verður fátækara og súpa seyðið af gjörningum hinna stóru og fjársterkari.
OJ.
Bankamenn. Var að lesa e-a grein þar sem Lárus Welding, forstjóri Glitnis, er kallaður 300 milljóna maðurinn. Af hverju? Af því hann fékk borgaða 300 MILLJÓNIR bara fyrir það eitt að hefja störf hjá Glitni fyrir um ári síðan.
Mér er óglatt. Mér er óglatt af bilinu milli ríkra og fátækra og hvað gjáin þarna á milli er stór. Ég gæti ælt. Því það er alltaf fátæka fólkið sem verður fátækara og súpa seyðið af gjörningum hinna stóru og fjársterkari.
OJ.

No comments:
Post a Comment