Thursday, October 16, 2008

Stolt

Ég er stolt móðir í dag.

Máni velti sér frá bakinu yfir á magann í gær! Ooohh, hann var alveg að rifna úr stolti sjálfur:)

Fyndið hvað svona lítið atvik skiptir mig (og mína) miklu máli á meðan einhverjum utanaðkomandi gæti ekki verið meira sama.

En svona er lífið. Þetta atvik gaf mér allaveganna mikla gleði ..

No comments: