Saturday, June 20, 2015

19/6 2015

Þetta var um margt sérstakur dagur.

Hafði slasað mig í fíflaskap kvöldið áður og var stökkbólginn á ristinni. Átti rosa bágt og var illa sofin og lagðist almennt í mikla sjálfsvorkunn.

Átti svo reyndar pantaðan tíma á snyrtistofu í andlitsmaska/augnmaska og nudd sem ég fór að sjálfsögðu í og var í vinnunni.

Var svo rosa þreytt um kvöldið og átti almennt bágt.


No comments: