Wednesday, June 24, 2015

22/6 2015

Þetta er mánudagur og þess má geta að gærdagurinn var sunnudagur;)

Ég var sem sagt ekki heima á vinnudegi að hjúkra bólginni rist heldur eyddi sunnudeginum í það.

Það bar árangur sem betur fer! Ekkert smá mikill munur á ristinni í byrjun sunnudags og í enda sunnudags:)

Ristin næstum því læknuð og það er vel. Maður vill bara alls ekki enda á bráðamóttökunni þessa dagana... já, eða aðra daga. Sem sagt bara aldrei:)

No comments: