afskaplega finnst mér undarlegt að vera slöpp. Það gerist yfirleitt aldrei. Vaknaði með velgju, slappleika, beinverki og hafði ekki lyst á morgunmatnum. Það gerist aldrei!
Viðurkenni að ég var í kvíðakasti út af aðgerðinni alla helgina, alveg þannig að ég gat ekki sofið. Ætlaði að vera í e-u dramakasti í dag líka en varð svo bara ógeðslega pirruð á þessum helvítis aumingjaskap í mér og skipaði sjálfri mér að steinhætta þessu væli.
Og þá líður mér vel aftur.
Það verður nú samt alveg fínt þegar þetta verður búið sko.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment