Áttræðisafmæli hjá Binnu frænku í Sóltúni.
Ágætis veisla og gaman að hitta alla.
Eins og Dóra (hóra) landkönnuður segir, eða réttara sagt kortið í þáttunum: "ég er kort, ég er kort, ég er kort, ég er kort. Ég er kort!"
Kom nefnilega í veisluna með rauðar rósir og kort í búntinum. Fann svo ekki kortið fyrr en við vorum að fara. Þá hafði það verið eftir í bílnum.... Náði nú að skila því á réttan stað við mikinn fögnuð viðstaddra... snillingur...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment