Saturday, November 7, 2015

4/1 2015

Það er búið að kalla til húsfundar í næstu viku vegna kælipressunnar. Ég er svo fegin að þetta er bráðum að verða búið. Get ekki lýst því. Er farin að poppa svefnpillur til að geta sofið.

No comments: