Wednesday, May 15, 2013

bíllaus

Núna er ég búin að vera bíllaus í um þrjá og hálfan mánuð og er búin að vera mjög dugleg að spá ekkert í því og fara ferða minna gangandi og svona en núna er ég farin að finna aðeins fyrir því að ég sakna þess verulega að vera ekki á bíl.

Það er dáldið leiðinlegt að vera alltaf að biðja mömmu og bróður og kallinn og svona þegar maður þarf að snattast eitthvað.

Þess vegna ætla ég að biðja alheiminn og kosmósinn um Nissan Pathfinder silfurlitaðan jeppa með leðursætum:) Hann lítur svona út:


Takk fyrir, love you much:)

P.s. ég myndi að sjálfsögðu halda áfram að vera umhverfisvæn og labba og hjóla það helsta. Bílinn myndi ég aðallega nota til að fara út á land.




No comments: