Monday, May 13, 2013

pillur

Það er alveg merkilegt að það eru til pillur við öllu nú til dags.

Þess vegna var mjög ánægjulegt að geta bara labbað inn í næsta apótek og keypt brjóstamjólkuraukandi töflur og te!

Það var auðvitað ennþá ánægjulegra að komast að því að töflurnar og te-ið svínvirkuðu:)

(Hmmm... kannski hefði ég unnið brjóstamjólkina aftur upp upp á eigin spýtur án taflanna og tesins?)


No comments: