Wednesday, October 9, 2013

glöð

var að senda mynd og upplýsingar til Mbl.is um Guðrún Höllu til að birtast í "nýjir borgarar."

Ég er svo stolt af litlunni minni og hef alltaf vitað að hún er alveg sérstök, alveg frá því að ég komst að því að ég væri ófrísk. Fóstur sem verður til þrátt fyrir að móðirin sé með hormónalykkjuna sem á að vera 98% örugg, er líka alveg sérstakt. En það er ekki bara það, hún er bara alveg dásemdin ein:)

þetta er nú alveg gömul mynd af henni, þarf að fara að setja betri myndir af henni og fleiri inn á tölvuna..

:)

No comments: