Tuesday, October 1, 2013

spari spari spari

Nú er kominn tími til að vera hagsýna húsmóðirin og byrja að spara (meira.)

Fann sparnaðarleið og sagði upp heimilistryggingunni sem ég var með og kostar 35.000 kr á ári. Til hvers að vera tryggður þegar makinn er líka með heimilistryggingu og ég er með líf- og sjúkdómatryggingu annars staðar?

Svo er heldur aldrei neitt að frétta, gerist ekkert tjón.

7, 9, 13!! Knock on wood.

No comments: