Tuesday, October 15, 2013

klipping

loksins fór Guðrún Halla í sína fyrstu klippingu:) Það var nú aldeilis kominn tími til. Þetta kostaði bara 1500 kr og var mjög lítið mál. Jei.


Ef ég væri aðeins tæknivæddari og ofvirkari þá myndi ég smella splunkunýrri mynd af henni inn en bla bla, það er bara ekki þannig...

No comments: