Friday, January 30, 2015

30/1 2015

Átti yndislegt kvöld með Ásdísi minni. Fórum út að borða á Kopar en ég fékk Óskaskrín í jólagjöf frá vinnunni: Gourmet þar sem maður getur valið veitingastað af lista til að fara út að borða á.

Það er eitthvað við mig og Ásdísi, við getum alltaf hlegið að þessu öllu saman. Það er æði. Svo gott að hlægja óstjórnlega:)


 Vona að hún afsaki þessar myndbirtingar...

No comments: