Stefán Máni kallar litlu systur sína Betsy. Mér þykir það svo dúllulegt af því að ég hef ekki hugmynd um hvernig honum datt þetta nafn í hug. Stefán er svona frekar feiminn og tilbaka þess vegna finnst mér þetta svo skemmtilegt.
Þegar litla systir kveinkar sér eitthvað eða lætur heyra í sér þegar hann er heima tekur hann mikið viðbragð og hrópar: "Betsy mín!! Hvað er að elskan!!"
♡
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment