Tuesday, August 20, 2013

tanntaka

elsku litla ástin í lífi mínu er að glíma við tanntöku.

Núna er fyrsta tönninn komin upp á yfirborðið og elsku litla stelpan mín á svo mikið bágt. Þetta tekur greinilega rosalega mikið á. Hún hefur verið mjög pirruð það sem af er degi en sefur nú eins og steinn þetta ljós.

ástin mín..

No comments: